Færslur: 2006 Maí

13.05.2006 10:47

Nýjar myndir frá "The English Patient...."

Loksins, loksins, fullt af nýjum myndaalbúmum.  Róm yfir páskana með Barböru og Deböruh.  London hjá Elsu í mars og Debrecen, Ungverjaland hjá Sveigu í apríl og svo rúsínan í pylsuendanum, ferðin um frönsku rivíeruna með Bram, Deboruh og Vitalie og rafting - ið fræga!!!

Núna eru bara 2 dagar í að losna við spelkuna og hækjurnar, thank God, því ég er gersamlega ekki að meika þetta lengur og bíð spennt eftir að stíga almennilega í fótinn og beygja hnéð!  Voða drama hérna í Frans.

Annars eru nýjustu fréttir að prófin mín eru frá 29.05 - 07.06 og ég flýg til London 10.06 og þaðan heim þann 14.06.  Svo það styttist óðum í endurfundi!!!!

Kossar, frá "the English patient".......

01.05.2006 17:12

Haekjur i 3 vikur

Hae, hae

tad er ekki venjulegt hvad eg er lelegur og latur penni....

April var algerlega kreisi.  Byrjadi reyndar sidustu 2 vikurnar i mars med tvi ad heimsaekja Elsu i viku i London, og var tar einum degi lengur en upphaflega var gert rad fyrir, tar sem mer tokst i fyrsta (og vonandi sidasta) sinn ad missa af helv.... flugvelinni minni, svo eg gisti aukanott i Horley, teim yndislega bae, i 5 min fjarlaegd fra Gatwick til ad vera viss um ad gera ekki somu mistokin tvisvar.  Tad var nefnilega ekkert sem kom upp a til ad utskyra kludrid, eg var bara allt of sein og med allt nidrum mig og endadi grenjandi fyrir framan deskid ad reyna ad fa e-a samud med tvi ad segja ad Sveiga vaeri ad fara ad gifta sig daginn eftir og eg vaeri maid of honour.....og hvort hann gaeti reynt ad koma mer um bord, en teir eru vist ekkert serlega hressir med tad svona litlum 10 min fyrir brottfor!!  Svo svarid var NEI.

Ungverjaland og dvolin hja Sveigu var frabaer og tad var gaman ad sja Sveiguna okkar og hvar hun hefur haldid sig sl 5 ar!!  Og Islendingar a hverju strai tarna, otrulegt og eg hef varla sed einn einasta herna i Aix.

For svo til Romar yfir paskana og tad var yndislegt tar.  Borgin er mognud og vedrid var alger rjomablida, svo vid skemmtum okkur konunglega tar.  Svo endadi eg april a tvi ad fara ad leigja bil med Bram og Deborah og Vitalie og vid forum fronsku rivieruna.  Endudum svo ferdina a tvi ad fara i rafting i Gorges de Verdon (sem er staersta gljufur i Evropu) og tad var gaman tangad til eg datt ut i..tvisvar!  I fyrsta skiptid var tad mjog fyndid og eg aetladi varla ad komast upp i batinn a ny fyrir hlatri, en i seinna skiptid var eg komin ut i med efra hluta likamans og vinstri fotinn en enn fost med haegri fotinn undir tudu/saeti i batnum svo tad var mikill sarsauki.  Mer tokst to ad trauka ad klara batsferdina en svo var farid beint upp a slyso med mig, tar sem kom i ljos ad eg hafdi tognad a vodva i hnenu, svo nu geng eg um med spelku fra klofi nidur ad okkla og haekjur, sem var nu ekki beinlinis planid fyrir vorid i S-Frans.  Allavegna nu a eg bara 2 vikur to go, og ta verd eg vonandi ordin stalslegin a ny...7...9...13!

Svo nu er ekkert annad fyrir mig ad gera en grufa mig yfir skruddurnar og hefja proflesturinn, enda kannski ekki seinna vaenna tar sem profin hefjast eftir 4 vikur. 

Lofa ad setja inn myndir fljotlega, en eg sit a internet café nùna svo eg aetla ad kvedja i bili.

Kossar,

Ebbs.

  • 1
Flettingar í dag: 93
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 16
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 65894
Samtals gestir: 16396
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 11:19:24