13.05.2006 10:47

Nýjar myndir frá "The English Patient...."

Loksins, loksins, fullt af nýjum myndaalbúmum.  Róm yfir páskana með Barböru og Deböruh.  London hjá Elsu í mars og Debrecen, Ungverjaland hjá Sveigu í apríl og svo rúsínan í pylsuendanum, ferðin um frönsku rivíeruna með Bram, Deboruh og Vitalie og rafting - ið fræga!!!

Núna eru bara 2 dagar í að losna við spelkuna og hækjurnar, thank God, því ég er gersamlega ekki að meika þetta lengur og bíð spennt eftir að stíga almennilega í fótinn og beygja hnéð!  Voða drama hérna í Frans.

Annars eru nýjustu fréttir að prófin mín eru frá 29.05 - 07.06 og ég flýg til London 10.06 og þaðan heim þann 14.06.  Svo það styttist óðum í endurfundi!!!!

Kossar, frá "the English patient".......

Flettingar í dag: 301
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 83
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 114194
Samtals gestir: 21083
Tölur uppfærðar: 15.12.2025 13:52:53