16.01.2006 11:25

London

Jæja, gott fólk, er á leiðinni til London 19.-31.jan.  Fannst ég verðskulda smá trip eftir erfiðu próf og frábæru próflok, er búin að vera að fagna síðan á miðvikudaginn.  Fór með Ingrid og Bram í dagsferð til Marseille, sl. sunnudag og við eyddum deginum í að túristast og sitja og sóla okkur við gömlu höfnina.  Jæja, vildi bara droppa inn og færa ykkur tíðindin........Kossar, Ebbs

Flettingar í dag: 301
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 83
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 114194
Samtals gestir: 21083
Tölur uppfærðar: 15.12.2025 13:52:53