09.11.2005 14:34
Var ad koma ùr 3 klst. longum matartima med "gudfodurnum" minum her i Aix. Hann er hreint ut sagt otrulegur drengur, i ordsins fyllstu merkingu. Hann er i meistaranami i sogu og er med trahyggju a hau stigi um island og allt sem islenskt er. Hann tekkir skrytnustu hluti og stadreyndir um land okkar og tjod og fer lett med ad syngja vinsael Bubba og Megasar log og Maistjornuna (tad er ju haegt ad kynna ser allt a netinu)! Eg hitti hann i 3.sinn i dag og i hvert sinn er eg uppgefin eftir a, og tad er ekki bara hausverkurinn af fronskunni heldur lika af tvi ad halda landkynningu um Island og svara spurningum tar um. Eg er buin ad margbidja hann um ad haetta ad tala um Island og koma fram vid mig eins og eg se einhver sjaldgaef sjon, en hann tekur engum sonsum. Tvi er spurning hvort eg fari ekki ad sparka honum og serstaklega i ljosi tess ad eg sotti ekki einu sinni um "gudfodur" heldur var mer einfaldlega uthlutad honum af altjodaftr her ("gudfadirinn" sagdi mer seinna ad hann hefdi bedid i ofvaeni eftir islendingi i langan tima og ad hann hefdi verid mjog vonsvikin i fyrra tegar e-r stelpa beiladi a tvi ad koma til frans......eg!)
Annars laet eg frekari sogur bida seinni og betri tima! Her er allt med kyrrd og ro to somu sogu se ekki ad setja af restinni af Frakklandi; og virdast radamenn her telja ser tru um ad tad se ad faerast einhver ro a lydinn, tar sem einungis "500" bilar voru brenndir i landinu i nott!! Eftir ad eg fattadi ad Kasia vinkona aetti sjonvarp hef eg ylgst grannt med frettunum a hverju kvoldi, en adalsportid hja frettamonnunum her i landi er ad syna umfjollun annarra landa i fjolmidlum um oeirdirnar i Frans og haeda frettamennsku teirra sem aesifrettir! Ja, Frakkarnir eru sko engum likir!
Jaeja, aetla ad drifa mig heim og halda afram ad lesa samkeppnisrettinn. Byrjadi i flugrettinum i gaer og gekk voda vel, glosadi og glosadi (ekki bara samhengislaus ord!) og skildi bara vel kennarann allan timann. Svo eg helt full sjalfstrausts i tima i morgun, fullviss um ad eg vaeri buin ad finna ljosid en svo var nu aldeilis ekki, tvi eg get sagt ykkur tad ad eg skildi minna en ekkert........og tad i retti og truarbrogdum, sem eg hefdi nu haldid ad vaeri med audveldari ordaforda!
A bientôt, Ebba.