03.11.2005 12:46

Paris

Jaeja, ta er vetrarfriid a enda og skolinn byrjadur a ny.  Var ad byrja i tveimur nyjum kursum:  Retti og truarbrogdum og flugretti.  Sa fyrri lofar mjog godu og er blanda af logfraedi, truarbrogdum og felagsfraedi sem er ahugavert og mikid hitamal ekki sist i landi sem Frakklandi tar sem uir og gruir af innflytjendum og utlendingum og hver og einn med olikan bakgrunn.  Lika god tilbreyting fra turri logfraedinni.  Eg bid svo i ofvaeni eftir flugrettinum; adallega tvi eg hef ekki hugmynd um um hvad hann fjallar!

Var i fronsku i 2 tima i morgun og for svo beint i tima til 12 og er tvi buin i dag og vaeri komin i langtrad 4 daga helgarfri (nuna er eg ekki i timum a manud og fosd!) ef ekki vaeri fyrir andsk... aukatimann i mannrettindaretti fra 9-13 a laugard, takk fyrir..

Annars var nu adalastaedan ad segja adeins fra Paris, teirri aedislegu borg!  Tad var um og yfir 20 stiga hiti og sol allan timann; hreint ekki slaemt ad valsa um i sumarfotum sidustu helgina i okt!  Vid forum 4 saman: Kasia (Polland), Floor (Holland) og Karin (Svitjod) og svo var Ingrid (Noregur) i Paris med fjolsk. sinni.  Tad er of langt mal ad telja upp allt sem vid gerdum (auk tess sem lyklabordid er hreinlega ad gera ut af vid tolinmaedina) en i stuttu mali sagt ta var farid a Centre Pompidou, Musee d'Orsay, labbad um Montmartre, gydingahverfid og Marais, Rauda myllan skodud, drukkid kaffi a kaffihusinu tar sem Amelie var filmud o.s.frv.  Og audvitad farid ad Eiffelturninum, Sigurboganum .......Aetla svo ad setja inn myndir vid fyrsta taekifaeri!

Hafid tad annars gott, aetla ad haetta i bili og drifa mig heim ad lesa samkeppnisrett.......jammi

A toute l'heure.......Eb.

Flettingar í dag: 19
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 16
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 65820
Samtals gestir: 16386
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 07:57:55