26.10.2005 10:45

Hae hae bara sma innlit fyrir vetrarfriid sem er nu formlega byrjad!

Er a bokasafninu med hinni mjog svo saensku og indaelu Karin og vid erum i oda onn ad prenta ut stadfestingar a gistingu, flugmida heim um jolin og ymislegt fleira gagnlegt.  Madur verdur ju ad gripa taekifaerid tessi fau skipti sem blessadi prentarinn virkar!

Annars er allt gott ad fretta, nog ad gera og vedrid er enn aedislegt svo tad er litid mal ad drosla ser af stad fyrir hadegi i utrettingar. 

Jaeja kved i bili, kossar Ebbs

Flettingar í dag: 19
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 16
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 65820
Samtals gestir: 16386
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 07:57:55