20.10.2005 10:30
Vaknadi kl.7 i morgun til ad maeta i fronskutima 8-10. Eftir ta forum vid alltaf nokkrar saman og faum okkur venjulegt kaffi (ekki expresso eins og venjan er her) og pain au chocolat og tad er gulrotin okkar sem faer mann til ad drattast fram ur svona snemma morguns, tvi her er oskrifud regla ad velja enga kursa sem byrja fyrir hadegi....
Annars er litid ad fretta, var ad boka gistingu fyrir Paris i naestu viku og svo erum vid ad reyna ad akveda hvad vid viljum gera serstakt, en allir eru mjog spenntir fyrir kvoldi a The Buddha Bar, sem er vist einhver alheitasti skemmtistadurinn tar i borg og tonlistin tadan er vist vidfraeg (verd to ad vidurkenna ad eg hef hvorki heyrt hana ne um hana talad)! En vid sjaum til - madur verdur nu ekki i vandraedum med atburdi i Paris..........
Aetla ad haetta nuna, solin er komin og svo a eg lunch date i motuneytinu! A bientot, Ebba ;-)
P.s. Stigur minn, verd ad hrosa ter fyrir tetta frabaera vefsvaedi sem er miklu betra en draslid sem er vidast hvar i gangi!