13.05.2006 10:47
Nýjar myndir frá "The English Patient...."
Loksins, loksins, fullt af nýjum myndaalbúmum. Róm yfir páskana með Barböru og Deböruh. London hjá Elsu í mars og Debrecen, Ungverjaland hjá Sveigu í apríl og svo rúsínan í pylsuendanum, ferðin um frönsku rivíeruna með Bram, Deboruh og Vitalie og rafting - ið fræga!!!
Núna eru bara 2 dagar í að losna við spelkuna og hækjurnar, thank God, því ég er gersamlega ekki að meika þetta lengur og bíð spennt eftir að stíga almennilega í fótinn og beygja hnéð! Voða drama hérna í Frans.
Annars eru nýjustu fréttir að prófin mín eru frá 29.05 - 07.06 og ég flýg til London 10.06 og þaðan heim þann 14.06. Svo það styttist óðum í endurfundi!!!!
Kossar, frá "the English patient".......
01.05.2006 17:12
Haekjur i 3 vikur
Hae, hae
tad er ekki venjulegt hvad eg er lelegur og latur penni....
April var algerlega kreisi. Byrjadi reyndar sidustu 2 vikurnar i mars med tvi ad heimsaekja Elsu i viku i London, og var tar einum degi lengur en upphaflega var gert rad fyrir, tar sem mer tokst i fyrsta (og vonandi sidasta) sinn ad missa af helv.... flugvelinni minni, svo eg gisti aukanott i Horley, teim yndislega bae, i 5 min fjarlaegd fra Gatwick til ad vera viss um ad gera ekki somu mistokin tvisvar. Tad var nefnilega ekkert sem kom upp a til ad utskyra kludrid, eg var bara allt of sein og med allt nidrum mig og endadi grenjandi fyrir framan deskid ad reyna ad fa e-a samud med tvi ad segja ad Sveiga vaeri ad fara ad gifta sig daginn eftir og eg vaeri maid of honour.....og hvort hann gaeti reynt ad koma mer um bord, en teir eru vist ekkert serlega hressir med tad svona litlum 10 min fyrir brottfor!! Svo svarid var NEI.
Ungverjaland og dvolin hja Sveigu var frabaer og tad var gaman ad sja Sveiguna okkar og hvar hun hefur haldid sig sl 5 ar!! Og Islendingar a hverju strai tarna, otrulegt og eg hef varla sed einn einasta herna i Aix.
For svo til Romar yfir paskana og tad var yndislegt tar. Borgin er mognud og vedrid var alger rjomablida, svo vid skemmtum okkur konunglega tar. Svo endadi eg april a tvi ad fara ad leigja bil med Bram og Deborah og Vitalie og vid forum fronsku rivieruna. Endudum svo ferdina a tvi ad fara i rafting i Gorges de Verdon (sem er staersta gljufur i Evropu) og tad var gaman tangad til eg datt ut i..tvisvar! I fyrsta skiptid var tad mjog fyndid og eg aetladi varla ad komast upp i batinn a ny fyrir hlatri, en i seinna skiptid var eg komin ut i med efra hluta likamans og vinstri fotinn en enn fost med haegri fotinn undir tudu/saeti i batnum svo tad var mikill sarsauki. Mer tokst to ad trauka ad klara batsferdina en svo var farid beint upp a slyso med mig, tar sem kom i ljos ad eg hafdi tognad a vodva i hnenu, svo nu geng eg um med spelku fra klofi nidur ad okkla og haekjur, sem var nu ekki beinlinis planid fyrir vorid i S-Frans. Allavegna nu a eg bara 2 vikur to go, og ta verd eg vonandi ordin stalslegin a ny...7...9...13!
Svo nu er ekkert annad fyrir mig ad gera en grufa mig yfir skruddurnar og hefja proflesturinn, enda kannski ekki seinna vaenna tar sem profin hefjast eftir 4 vikur.
Lofa ad setja inn myndir fljotlega, en eg sit a internet café nùna svo eg aetla ad kvedja i bili.
Kossar,
Ebbs.
16.03.2006 17:18
Enn fleiri myndir
Eins og kannski má lesa úr fyrirsögnum síðustu færslna þá vantar mig orðaforða!
Ég er svo löt við þetta að það hálfa væri nóg. En allavegna fleiri skemmtilegar myndir af mér að leika mér og í þetta sinn var ferðinni heitið meðfram frönsku rivíerunni og til Monaco.
Landið (hið annað minnsta í heiminum á eftir Vatíkaninu) hefur lifibrauð sitt af billjónamæringum enda sannkölluð skattaparadís og byggingarnar og "Laugavegurinn" þar eftir því (eintómar Chanelar og Gucciar)! Það er bara gaman að labba þar um og tjékka á fólkinu, margar litlar Parisar Hilton o.s.frv......
Annars er helst að frétta að allir kúrsarnir mínir klárast á morgun svo ég verð þar með komin í næstum því 2 mánaða "frí". Svo loksins er komið að því að knúsa Bósó minn í viku í Ungverjalandi frá og með 29.mars, en ekki fyrr en ég verð búin að vera viku fyrst hjá Elsu í London. Eins verður einkar ánægjulegt að geta loks sofið út eftir að hafa vaknað kl. 6 alla virka daga núna í 6 vikur! Ég ætlaði varla að geta haldið mér vakandi í morgun í refsiréttinum og finn að ég er alveg við það að gefast upp á öllum þessum kúrsa - og tímafjölda.
Ég ætla að enda á sinni og óska Þórunni minni hjartanlega til hamingju með afmælið sitt! Afmæliskossar ;-)
25.02.2006 11:13
Fleiri myndir
22.02.2006 13:26
Myndir
18.01.2006 11:07
Góðan dag.
Var rétt í þessu að koma frá gjaldkeranum sem ég borga leiguna hjá. Þessi elska er kurteisin uppmáluð í hvert sinn eða þannig og núna endaði samtalið okkar í hörkurifrildi, eða einhvern svona: ,,Hún öskraði "jú víst" á milli þess sem ég sagði ákveðið "nei"! Mjög vandræðaleg aðstaða en engu að síður algeng þegar maður fer þangað. Eitt get ég þó sagt að þegar starfsfólk í opinbera geiranum hér þarf að glíma við fólk á borð við t.d. stúdenta, þá stendur því hreinlega slétt á sama; flestir þeirra eru a.m.k. tilbúnir að senda þig nokkrar ferðir eftir e-m algerum tittlingaskít. Gott dæmi er Kasia vinkona sem hefur þurft að fara 3 ferðir í bankann eftir 500?, og hún er enn ekki búin að fá greidda alla upphæðina!
Að frönskum mannasiðum frádregnum, er annars allt ljómandi að frétta, og ég hlakka mikið til að komast í frí og ekki síst ef það þýðir nokkra daga í Skotlandi líka! Planið er annars að hitta Elsu líka og bralla eitthvað skemmtilegt saman. En áður en ég flýg í fríið, þarf ég að klára ýmislegt í dag, og þar ber hæst að skila inn valeyðublaði á kúrsum fyrir næstu önn. Tel mig hafa fundið nokkra áhugaverða og ætla skrá mig í enn fleiri til vara. Hafið það gott í snjónum heima, hér skín sólin á ný!
Kossar,
Ebbs.
16.01.2006 11:25
London
Jæja, gott fólk, er á leiðinni til London 19.-31.jan. Fannst ég verðskulda smá trip eftir erfiðu próf og frábæru próflok, er búin að vera að fagna síðan á miðvikudaginn. Fór með Ingrid og Bram í dagsferð til Marseille, sl. sunnudag og við eyddum deginum í að túristast og sitja og sóla okkur við gömlu höfnina. Jæja, vildi bara droppa inn og færa ykkur tíðindin........Kossar, Ebbs
12.01.2006 14:08
Prof
Eg fokking nadi ollum logfraediprofunum minum!!!!!
Tad er svo storu fargi af mer lett ad eg vard bara ad deila tessu med ykkur. Var ad fa sidustu einkunnina mina adan. 4 prof fra 6.-11.jan. Astarkvedjur til allra og finnid kaerleikann sem eg sendi ykkur........Aetla ad drifa mig med Ingrid i budir, en utsolurnar byrjudu allar i gaer i Frans.................
Kossar, Ebbs
07.12.2005 11:18
Sjáumst í næstu viku!
Bara 9 dagar þangað til ég kem heim og ég get ekki beðið. Ég held að svefnleysi síðustu nátta sé afleiðing spennings og áhyggna af jólagjafainnkaupum en ekki ómeðvitað prófstress......
Já, og það eru bara 5 dagar í Londres, mamma mía ég get ekki beðið eftir því að vera eins og blóm í eggi hjá Helga og Debbie og þess á milli að sötra afmæliskokkteila með Els í Soho. Og eins verða jólagjafainnkaup þessa árs gerð í London (gaman gaman að vera í troðningum á Oxford Street rétt fyrir jól ? sviti og tár) og væntanlega reyni að ég að kíkja aðeins í lögfræðiskruddurnar líka..sjitt þetta er að verða of mikið ? ég er svo ótrúlega slow og mikill nautnaseggur að það verður nú eitthvað af þessu látið sitja á hakanum.....hmmm sennilega hið síðasta ef ég þekki mitt rétt. Annars ættu tíðindi dagsins að sparka ærlega í rassinn á mér, en ég var að komast að því að á vikupróftímabili, þá er ég allavegna í 2 prófum sama daginn (með nokkra klst millibili). Hversu gaman verður það ekki að fara í droit aérien um tíuleytið og mæta svo í droit et religion upp úr 2! Er þegar farin að hlakka til 10.janúar enda bæði þessi fög með gríðarmikið lesefni svo þetta verður frekar létt.
Annars hef ég það á tilfinningunni að próflesturinn verði e-ð í áttina að ?den tid, den sorg?, enda með ólíkindum erfitt bara að ímynda sér að ég þurfi að verja jólunum í próflestur. Grátlegt þegar allt sem mig langar til að gera heima er að kyssa og knúsa fjölskylduna mína og vini út í hið óendanlega og þar á eftir horfa á sjónvarp.......bara e-ð, því að eftir tæpra 4 mánaða svelti skiptir það ekki máli!
Svo eftir mjög svo rólega síðustu viku, þá er á ný brjálað að gera, núna rétt áður en ég fer, alls kyns aukatímar og undirbúningsfundir, kveðjupartý, afmælispartý, fara út að borða o.s.frv. Mjög skemmtilegt en tímafrekt ? mér finnst ég þurfa að ná að gera trilljón hluti fyrir mánudaginn.
Ætla að fara að koma mér heim núna og halda áfram að lesa droit aérien, sem þvert á mínar ?fyrirfram væntingar?, hefur reynst vera skemmtilegasti kúrs vetrarins. Ég verð sannkallaður sérfræðingur í flugsamgöngum og notkunarrétti þjóða á geimnum þegar yfir lýkur..sjáum til!
Allavegna sjáumst í næstu viku.......omg er búin að bíða lengi eftir að geta sagt það!
Ebbi litli
17.11.2005 15:42
Jæja, nú er ég búin að sitja í skólanum og vafra um netið í 3 tíma og er gjörsamlega að tapa glórunni á þessu þráðlausa neti því í hvert sinn sem ég smelli á send þá tapa ég öllu sem ég hef skrifað...........arg!!!!!!! Þetta er ekki fyrir óþolinmóða og því er ég komin í Wordið núna! En allavegna loksins loksins er ég búin að setja inn myndir og það heilan helling svo nú getið þið dundað ykkur við að finna út hvar ég er á hverri þeirra og með hverjum!
Annars verð ég að skrifa líka eitthvað fallegt um hann Bram vin minn frá flæmskumælandi hluta Belgíu (eins gott að hafa það á hreinu), því hann var hjá mér um daginn þegar ég var að blogga og var ekkert smá móðgaður yfir því að ég það stóð ekkert aukatekið orð um hann í því, svo ég lofaði honum að ég skyldi bæta úr því hið snarasta! Bram hitti ég sem sagt fyrsta daginn minn í Aix, og það hvorki meira en minna þrisvar alveg óvænt, svo eftir það höfum við verið meira og minna saman og okkur tókst fljótlega að stækka grúppuna okkar með því að snara til okkar 5 skiptinemum í viðbót, en gengið samanstendur af Ingrid (norsk), Kasia (pólsk), Karin (sænsk) og Valerie og Floor (hollenskar). Öll eigum við það sameiginlegt að koma ein frá okkar landi, nema augljóslega þær tvær síðasttöldu, en þeim til málsbóta þá þekktust þær nánast ekki neitt fyrir komuna hingað! Við erum svo saman öllum stundum, nánast...og sprellum margt saman. Annað kvöld er Karin t.d. búin að bjóða okkur til sænsks kvölds, þar sem hún snara fram ýmislegt góðgæti ættað fra Sverige, eins og sænskar kjötbollur og fleira gúmmelaði! Það verður góð tilbreyting frá öllu djamminu hingað til að eiga rólega kvöldstund með góðum mat (veit reyndar ekki hvort hún sé mikill kokkur...), og það á föstudagskveldi! Annars var Beaujolais Nouveau að koma út svo ég veit ekki alveg hversu róleg restin af helginni verður.
Þeim hefur þó farið fjölgandi undanfarið, þ.e. rólegu kvöldstundunum, og er það hið besta mál, því ég hef getað komið ýmsu í verk, eins og því að gera hreint og þvo heilu tonnin af þvotti!
Um helgina er stefnan svo tekin til Avignon, sem er í rúmlega klst. fjarlægð héðan. Núna er ferðahugurinn kominn á ný í mannskapinn, sérstaklega í ljósi þess að það er farið að síga á seinni hlutann á dvölina hjá einnar annar Erasmus nemum.
Verð að hætta núna í bili og klára að gera eitthvað af öllu því sem ég ætlaði að koma í verk í dag, en það ber einna hæst að kaupa í matinn og reyna að tölvuskrifa eitthvað af glósum vikunnar!
À bientôt mes amis.....Ebbs.
09.11.2005 14:34
Var ad koma ùr 3 klst. longum matartima med "gudfodurnum" minum her i Aix. Hann er hreint ut sagt otrulegur drengur, i ordsins fyllstu merkingu. Hann er i meistaranami i sogu og er med trahyggju a hau stigi um island og allt sem islenskt er. Hann tekkir skrytnustu hluti og stadreyndir um land okkar og tjod og fer lett med ad syngja vinsael Bubba og Megasar log og Maistjornuna (tad er ju haegt ad kynna ser allt a netinu)! Eg hitti hann i 3.sinn i dag og i hvert sinn er eg uppgefin eftir a, og tad er ekki bara hausverkurinn af fronskunni heldur lika af tvi ad halda landkynningu um Island og svara spurningum tar um. Eg er buin ad margbidja hann um ad haetta ad tala um Island og koma fram vid mig eins og eg se einhver sjaldgaef sjon, en hann tekur engum sonsum. Tvi er spurning hvort eg fari ekki ad sparka honum og serstaklega i ljosi tess ad eg sotti ekki einu sinni um "gudfodur" heldur var mer einfaldlega uthlutad honum af altjodaftr her ("gudfadirinn" sagdi mer seinna ad hann hefdi bedid i ofvaeni eftir islendingi i langan tima og ad hann hefdi verid mjog vonsvikin i fyrra tegar e-r stelpa beiladi a tvi ad koma til frans......eg!)
Annars laet eg frekari sogur bida seinni og betri tima! Her er allt med kyrrd og ro to somu sogu se ekki ad setja af restinni af Frakklandi; og virdast radamenn her telja ser tru um ad tad se ad faerast einhver ro a lydinn, tar sem einungis "500" bilar voru brenndir i landinu i nott!! Eftir ad eg fattadi ad Kasia vinkona aetti sjonvarp hef eg ylgst grannt med frettunum a hverju kvoldi, en adalsportid hja frettamonnunum her i landi er ad syna umfjollun annarra landa i fjolmidlum um oeirdirnar i Frans og haeda frettamennsku teirra sem aesifrettir! Ja, Frakkarnir eru sko engum likir!
Jaeja, aetla ad drifa mig heim og halda afram ad lesa samkeppnisrettinn. Byrjadi i flugrettinum i gaer og gekk voda vel, glosadi og glosadi (ekki bara samhengislaus ord!) og skildi bara vel kennarann allan timann. Svo eg helt full sjalfstrausts i tima i morgun, fullviss um ad eg vaeri buin ad finna ljosid en svo var nu aldeilis ekki, tvi eg get sagt ykkur tad ad eg skildi minna en ekkert........og tad i retti og truarbrogdum, sem eg hefdi nu haldid ad vaeri med audveldari ordaforda!
A bientôt, Ebba.
03.11.2005 12:46
Paris
Jaeja, ta er vetrarfriid a enda og skolinn byrjadur a ny. Var ad byrja i tveimur nyjum kursum: Retti og truarbrogdum og flugretti. Sa fyrri lofar mjog godu og er blanda af logfraedi, truarbrogdum og felagsfraedi sem er ahugavert og mikid hitamal ekki sist i landi sem Frakklandi tar sem uir og gruir af innflytjendum og utlendingum og hver og einn med olikan bakgrunn. Lika god tilbreyting fra turri logfraedinni. Eg bid svo i ofvaeni eftir flugrettinum; adallega tvi eg hef ekki hugmynd um um hvad hann fjallar!
Var i fronsku i 2 tima i morgun og for svo beint i tima til 12 og er tvi buin i dag og vaeri komin i langtrad 4 daga helgarfri (nuna er eg ekki i timum a manud og fosd!) ef ekki vaeri fyrir andsk... aukatimann i mannrettindaretti fra 9-13 a laugard, takk fyrir..
Annars var nu adalastaedan ad segja adeins fra Paris, teirri aedislegu borg! Tad var um og yfir 20 stiga hiti og sol allan timann; hreint ekki slaemt ad valsa um i sumarfotum sidustu helgina i okt! Vid forum 4 saman: Kasia (Polland), Floor (Holland) og Karin (Svitjod) og svo var Ingrid (Noregur) i Paris med fjolsk. sinni. Tad er of langt mal ad telja upp allt sem vid gerdum (auk tess sem lyklabordid er hreinlega ad gera ut af vid tolinmaedina) en i stuttu mali sagt ta var farid a Centre Pompidou, Musee d'Orsay, labbad um Montmartre, gydingahverfid og Marais, Rauda myllan skodud, drukkid kaffi a kaffihusinu tar sem Amelie var filmud o.s.frv. Og audvitad farid ad Eiffelturninum, Sigurboganum .......Aetla svo ad setja inn myndir vid fyrsta taekifaeri!
Hafid tad annars gott, aetla ad haetta i bili og drifa mig heim ad lesa samkeppnisrett.......jammi
A toute l'heure.......Eb.
26.10.2005 10:45
Hae hae bara sma innlit fyrir vetrarfriid sem er nu formlega byrjad!
Er a bokasafninu med hinni mjog svo saensku og indaelu Karin og vid erum i oda onn ad prenta ut stadfestingar a gistingu, flugmida heim um jolin og ymislegt fleira gagnlegt. Madur verdur ju ad gripa taekifaerid tessi fau skipti sem blessadi prentarinn virkar!
Annars er allt gott ad fretta, nog ad gera og vedrid er enn aedislegt svo tad er litid mal ad drosla ser af stad fyrir hadegi i utrettingar.
Jaeja kved i bili, kossar Ebbs
20.10.2005 10:30
Vaknadi kl.7 i morgun til ad maeta i fronskutima 8-10. Eftir ta forum vid alltaf nokkrar saman og faum okkur venjulegt kaffi (ekki expresso eins og venjan er her) og pain au chocolat og tad er gulrotin okkar sem faer mann til ad drattast fram ur svona snemma morguns, tvi her er oskrifud regla ad velja enga kursa sem byrja fyrir hadegi....
Annars er litid ad fretta, var ad boka gistingu fyrir Paris i naestu viku og svo erum vid ad reyna ad akveda hvad vid viljum gera serstakt, en allir eru mjog spenntir fyrir kvoldi a The Buddha Bar, sem er vist einhver alheitasti skemmtistadurinn tar i borg og tonlistin tadan er vist vidfraeg (verd to ad vidurkenna ad eg hef hvorki heyrt hana ne um hana talad)! En vid sjaum til - madur verdur nu ekki i vandraedum med atburdi i Paris..........
Aetla ad haetta nuna, solin er komin og svo a eg lunch date i motuneytinu! A bientot, Ebba ;-)
P.s. Stigur minn, verd ad hrosa ter fyrir tetta frabaera vefsvaedi sem er miklu betra en draslid sem er vidast hvar i gangi!
18.10.2005 14:23
Salut et bienvenue!
Ja, hvar a madur svo ad byrja. Tetta er buid ad vera tom vitleysa fra upphafi til enda og eintomt sprell og uppistand og tvi engin leid ad segja fra aevintyrum minum hingad til (su saga verdur geymd til betri tima) og tvi byrja eg bara a deginum i dag. Var ad koma ur drepleidinlegum tima i samkeppnisretti og get sagt ad tratt fyrir nokkud goda rennu undanfarna daga ta skildi eg minna en ekki neitt i dag (ef tad er haegt)! Og tvi atti eg i stokustu vandraedum med ad halda mer vakandi, tar sem tad var ekkert ad gerast i litla glokollinum minum, tratt fyrir godan 10 tima svefn sidustu nott! Eg hef allavegna akvedid ad stara aldrei a folk sem situr i tima med mer opinmynnt, starandi a kennarann (varir hans nanar tiltekid) og glosar eitt og eitt ord a milli tess sem tad dottar! Taer eru margar lifsreynslurnar sem madur upplifir sem Erasmus...og tad ad vera Islendingur er ad vera halfgert vidrini - folk spyr mann hvort tad megi snerta mann, hvad vid bordum, hvernig vid buum og tad besta var kom fra konunni i bankanum sem leit a passann minn, kloradi ser i hofdinu leit svo a mig og sagdi Islande comme Irlande? Island eins og Irland ? (Vid mikinn hlatur vidstaddra). Nei nei nei ljùfan ekki aldeilis. Eda Island.........hmm hvad er TAD? Island.....hvada eyja!!!!!
Jaeja aetla ad haetta i bili tvi nu fer bokasafnid ad loka taeknihlutanum, tad er ad segja tolvuhaedinni. En eg reyni ad hanga i tolvunni eins og get eins og sonnum skiptinema saemir tessa fau daga sem eg nenni ad standa i rod eftir gamalli dollu!
Er farin heim i ghettoid........a bientot
Ebba
- 1